Sunday, March 8, 2009

Yet more papermaking

Just to finish the issue, the smaller business-card size papers are made in much the same way as the larger ones, but with a smaller grid/mesh (see last posting). In this photo, you can see the still wet papers drying on a cotton sheet, and a stack of dry ones, which I have peeled off a separate sheet.
I have inherited a press one of my relatives made, and it just fits the purpose of keeping the little sheets nice and flat, once they are dry enough.3 comments:

Bergur said...

Það er greinilegt að bílskúr var það sem þú þurftir :-) Þvílíkt aktívitet!
Hvernig gerðir þú annars skjaldamerkis mótið?
Kv, B

Anonymous said...


Fyrst bjó ég til mynd úr leir sem harðnaði, ofaní
kökuform, minnir mig. Svo ætlaði ég að búa til
mót úr einhversskonar silikon-gifsi, sem ég fékk
í Bösner. Það var hinsvegar rándýrt, og ég keypti
ekki nógu stóra dós, þannig að mótið varð ekki
nógu sterkt, og götótt. Það hefur því aldrei verið
gerð afsteypa, þetta er frummyndin sem er uppá
bílskúrsvegg (límd með akrylkítti)

t

Bergur said...

Ok ég hélt að skjaldamerkið væri líka úr pappír.
B